19. júní 1915
19. júní 1915
19. júní 1915
19. júní 1915
markmid
verkefni
itarefni
framvindublad
til-kennara
um-vefinn
19. júní 1915

námsvefur fyrir unglingastig grunnskóla

19. júní 1915

Mannréttindi

Lýðræði

Jafnrétti

Um þjóðveginn


Um þjóðveginn fóru

fáeinar konur,

sem veltu úr grýttum

vegi steinum.


Um þjóðveginn fóru

fleiri konur,

sem fundu gimsteina

grafna i sandinn.


Og fjöldi kvenna

fór um veginn,

þá fleygðu ambáttir

fjótrum og tötrum.


Og þúsundir kvenna

um þjóðveginn fóru

og lögðu hornsteina

að háum sölum


Þœr lögðu hornsteina

að hœlum, skólum,

ruddu brautir

og björgum lyftu.


Nú mynda fylkingu

milljónir kvenna

um alla þjóðvegi

allra landa,


i baráttu fyrir

frelsi, réttlœti,

friði og samúð

i fegurri heimi.


               Sigríður Einars

            frá Munaðarnesi

kynningarmyndband

markmið

verkefni

ítarefni

framvindublað

síðast uppfærst 15. febrúar 2015

Höfundur síðunnar er Halldór Björgvin Ívarsson

grunnskólakennari við Árbæjarskóla

til kennara

um vefinn

upphafstexti

til baka

heimasíða afmælisársins