Um vefinn:

* Þetta námsefni er sett saman með það í huga að fræða
* nemendur um helstu atriði sem snúa að sögu kosningaréttar
* kvenna, vekja áhuga þeirra á viðfangsefninu og leggja til
* fjölbreytt verkefni í tengslum við það.

* Þar sem betur sjá augu en auga er það von höfundar þessa
* námsefnis að þeir kennarar sem velja að nota það komi
* góðum athugasemdum og hugmyndum á framfæri.

* Hægt er að hafa samband við höfund með því að senda
* tölvupóst á halldor.bjorgvin.ivarsson@reykjavik.is


* Stofnaður hefur verið lokaður fésbókarhópur fyrir kennara
* sem vilja taka þátt í umræðum um viðfangsefni námsefnisins
* og framsetningu þess.  

* Þó ólíklegt sé að grunnmynd vefsins komi til með að breytast
* verður haldið áfram að bæta við efni inn á hann eftir því
* sem tök eru á, t.d. nýjum verkefnum.


* Auður Styrkásdóttir sagnfræðingur og forstöðukona
* Kvennasögusafns Íslands veitti aðstoð við efnistök.