Meginmarkmið þessa námsefnis eru að:

* Nemendur læri um mikilvægi 19. júní 1915 fyrir íslenskt
* samfélag.


* Nemendur þekki þróunina sem að lokum leiddi til jafns
* kosningaréttar kvenna á við karla.


* Nemendur þekki til brautryðjenda í baráttunni fyrir
* kosningarétti kvenna.


* Efla vitund nemenda um mikilvægi jafnréttis, mannréttinda
* og lýðræðis.


* Leggja til fjölbreytt verkefni sem nemendur geta unnið í
* tengslum við efnið.